top of page

​Hámörkum þinn árangur saman

[Íþróttasálfræðiráðgjöf]

Hjá hugur viljum aðstoða íþróttafólki og félögum að virkja alla sína hæfileika með áherslu á að auka frammistöðu og vellíðan.

[Um mig]

hugur {performance labs} var stofnað af Hreggviði Hermannssyni, íþróttasálfræðiráðgjafa og fyrrum knattspyrnumanni, með það markmið að tengja saman vísindi og reynslu af keppnisíþróttum.

Nálgun okkar byggir á sannreyndum aðferðum, MAC (Mindfulness and Acceptance Commtiment Therapy), makmiðasetningu og hugrænni þjálfun. 

Með blöndu af reynslu úr íþróttum og sérfræðiþekkingu í sálfræði ráðgjöfum, stefnum við að aðstoða íþróttafólki og fagfólki að ná árangri.

[starfsemin]

[Þjónusta og Ráðgjöf]

Starfsemi íþróttasálfræðiráðgjafa getur verið mismunandi og þarf ekki endilega að vera fyrir aðeins íþróttafólk. Hægt er að hugsa sér þetta þannig að ef það er vilji til þess að bæta frammistöðu þá hefur íþróttasálfræðiráðgjafinn eitthvað hlutverk í því ferli. 

1-á-1 sálfræðiráðgjöf

Bóka hefðbundin viðtalstíma við íþóttrasálfræðiráðgjafa

​Íþróttasálfræðiráðgjöf fyrir félög

​Bóka ráðgjöf innan félaga eða stofnanna

Fyrirlestur eða Workshop

Bóka fyrirlestur eða workshop fyrir félög eða stofnanir

“Eftir nokkra tíma hjá Hregga fann ég virkilegan mun á frammistöðu á bæði æfingum og í leikjum.

Benoný Breki Andrésson - Leikmaður Stockport County

bottom of page